Rannsóknir hafa sýnt að magn gleðihormónana oxytocin og serotonin eykst í líkamanum með svokölluðu DPTS (deep press touch stimulation), sem næst á náttúrulegan hátt þegar þung teppi eru notuð. Hormónin gera okkur róleg og örugg, draga úr kvíða, streitu og sársauka
Geymslupoki fylgir.
Athugið
Allir ættu að geta notað Cura Velvet – jafnvel ung börn frá tveggja til þriggja ára aldri. Hafðu samt í huga að barnið verður sjálft að geta lyft teppinu af sér. Engin þekkt áhætta fylgir því að nota þyngdarteppi eða þyngingarsængur. Framleiðandinn CURA of Sweden mælir þó með því að þú ráðfærir þig við lækni fyrir notkun ef þú hefur til dæmis skerta lungnastarfsemi, ert með veikburða vöðva, barnshafandi, með alvarleg hjartavandamál eða beinþynningu.
Vörulýsing
Ysta efni: Bómull
Fylling: Litlar glærar perlur (sílikon) og bómull
Þyngd: 6 kg
Litir: Mocca og Light sand
Stærð: 140*200 cm
Þvottaleiðbeiningar
Þvottavél við 30°C
Má ekki fara í þurrkara
Gott er að viðra teppið reglulega
Reviews
There are no reviews yet.