Vörulýsing
Ytra byrði: Fínn 100% egypskur bómull, 262 þráða
Fylling: 100% nýr gæsadúnn frá Pýrenafjöllunum í Frakklandi í 1. klassa
Litur: Hvítur
Stærð fyllingar: 600 cuin
Stærð: 140*200 cm
79.900 kr.
Þú svífur inn í draumalandið undir þessari
KAUFFMANN Home Superior sængin er úr 100% dún frá Pýreneafjöllunum og er áklæðið úr mjög fínni egypskri bómull sem er meðhöndluð með SanProCare®. Mjúk dúnfyllingin og SanProCare® sér til þess að sængin helst hlý og þurr og þú sefur betur.
Reviews
There are no reviews yet.