Með fyllingu upp á 850 cuin heldur dúnninn líkamshitanum jöfnun og veitir óaðfinnanlega einangrun án þess að skerða öndun. OEKO-TEX (standard100) vottaða lífræna bómullin tryggir auka mýkt á sama tíma og hún stuðlar að góðri endingu vörunnar, sem er framleidd með í Frakklandi. Þessi sæng, gerð úr 100% náttúrulegum efnum, býður upp á þægindi fyrir friðsælar nætur, sem gerir hana að fullkomnu vali fyrir þá sem elska hlýju og mýkt.
Vörulýsing
Efni: Fín 100% “combed” bómull, satín vefnaður, 380 þráða
Fylling: Legend 1859 – Nýr evrópskur hvítur andadúnn í 1. klassa, (90% dúnn og 10% smátt fiður)
Stærð dúns: Mjög stór 850 cuin
Þyngd: 700 gr. (250 gr/m2)
Stuðningur: Hlý, TOG 13
Litur: Hvítur
Stærð: 140*200 cm
Sængin er afurð frá franska framleiðandanum Pyrenex sem hefur framleitt dúnvörur í yfir 160 ár. Pyrenex er þekkt um allan heim fyrir ævagamalt handverk sitt og hefur unnið gæsar- og andafjaðrir og dún með sömu ástríðu og óhagganlegum gæðakröfum. Pyrenex er handhafi EPV merkisins ((Entreprise du Patrimoine Vivant, 2020). EPV merkið er veitt til franskra afburðarfyrirtækja af stjórnvöldum sem viðurkenning um ágæti þeirra og iðnaðarþekkingu. Vottunin tekur til fjölmargra þátta og er krefjandi en hún er jafnframt staðfesting á að fyrirækinu hafi tekist á að sameina ástríðu, nýsköpun og mjög mikla virðisaukandi framleiðslu þar sem samfélagsábyrgð er í hávegum höfð.
Um stærð dúns: “Filling power” mældur í CUIN (rúmtommu) er mælieining fyrir „loft“ eða „fluffiness“ þess. Mælir getu ákveðinnar fyllingarþyngdar til að blása út í ákveðið rúmmál: því meira sem „útblásið“ rúmmálið er, því meiri er einangrun og léttleiki dúnsins. Vörur með “filling power” yfir 480 eru vera góðar eða mjög góðar.
Oekotex vottaður (efni og dún)
Downpass vottaður
Reviews
There are no reviews yet.