Vörulýsing
Efni: Fín 100% bómull, percale vefnaður, 230TC
Fylling: Stór nýr evrópskur silfur andadúnn í 1. klassa, 750 cuin (90% dúnn og 10% smátt fiður)
Þyngd: 620 gr. (220 gr/m2)
Hversu hlý: Millihlý – hlý
Litur: Hvítur
Stærð: 140*200 cm
Sængin er afurð frá franska framleiðandanum Pyrenex sem hefur framleitt dúnvörur í yfir 160 ár. Pyrenex er handhafi EPV merkisins ((Entreprise du Patrimoine Vivant, 2020). EPV merkið er veitt til franskra afburðarfyrirtækja af stjórnvöldum sem viðurkenning um ágæti þeirra og iðnaðarþekkingu. Vottunin tekur til fjölmargra þátta og er krefjandi en hún er jafnframt staðfesting á að fyrirækinu hafi tekist á að sameina ástríðu, nýsköpun og mjög mikla virðisaukandi framleiðslu þar sem samfélagsábyrgð er í hávegum höfð.
Oekotex vottuð (efni og dún)
Downpass vottaður
Reviews
There are no reviews yet.