Monthly Archives: December 2017

Kauffmann 900

  Kauffmann 900 er léttasta miðlungshlýja sængin okkar og er er með 340 gr. fyllingu. Ástæðan fyrir því að magn fyllingar er ekki meira er sú að dúnninn er svo stór eða 900 cuin að það þarf ekki meira í miðlungshlýja sæng sem hentar flestum. Þá er efnið í sænginni fínofið og afar létt. Sumir […]

Respect Animal Welfare

Okkur finnst mikilvægt að sængurnar okkar séu náttúrulegar en það sé jafnframt hugað að velferð fuglanna. Dúnninn sem notaður í sængunum okkar er yfirleitt hliðarafurð úr matvælavinnslu. Kauffmann er með vottun frá óháðum eftirlitsaðilum að dúnninn sé reittur af dauðum fuglum. Því miður er það stundum þannig að fuglar eru reittir á sársaukafullan hátt allt […]

Er raunverulegur munur á dúni?

Við fengum mjög góða spurningu í gær: “Er einhver raunverulegur munur á dúni og ef svo er skiptir hann einhverju máli?” Stuttu svörin eru “Já” og “Nei, en eftir hverju ertu að leita?” EN… Flestir eru sammála um að Lada og Mercedes Benz séu bílar til að gera það sama, flytja fólk frá A til […]

0

Your Cart