Monthly Archives: March 2020

Fjórðungur þjóðarinnar með mikinn kvíða – Hvað er til ráða?

Þegar við lásum fréttir af þjóðarpúlsi Gallup að fjórðungur þjóðarinnar hefði mikinn kvíða út af Covid-19 fannst okkur það gríðarlega hátt hlutfall þó svo að það komi ekki beint á óvart. Fólk upplifir streitu og kvíða vegna þess að það eða aðstandendur gætu veikst og/eða í kjölfar efnahagslegra ástæðna sem óhjákvæmilega fylgja. Við getum ekki […]

Hugleiðingar og staðreyndir um sængur

Afar skiptar skoðanir eru meðal fólks hvernig sæng er best að nota og þar er ekkert eitt rétt sem gildir fyrir alla. Það skiptir miklu máli að hver og einn velji rétt fyrir sig þegar kemur að því að kaupa sæng eða dýnur. Þess má geta að talið er að allt að tveir þriðju Breta […]

Samstarf við ADHD samtökin, Einhverfusamtökin og SPOEX

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna samstarf við ADHD samtökin, Einhverfusamtökin og SPOEX (samtök psoriasis-og exemsjúklinga). Samkvæmt samningnum munu Vitar ehf., eigandi Sofðu rótt, styrkja þessi þrjú samtök um hlutfall hverrar seldrar CURA Pearl sængur. Skipting og upphæð styrks til hverra samtakanna fer eftir vali kaupanda. Kaupandi þarf að velja í greiðsluferlinu hvaða samtök […]

0

Your Cart