Monthly Archives: December 2021

Aukasending af Minky þyngingarteppum

Gráu Minky þyngingarteppin voru að klárast en við rétt náðum lítilli auka sendingu sem verður afgreidd til okkar á fimmtudag eða föstudag. Því miður er útlit fyrir að sú sending klárist einnig fyrir jólin. Við mælum með að bíða ekki fram á síðustu stundu með að panta ef ætlunin er að gefa Minky teppi í […]

Climabalance sængurnar eru á leiðinni og koma fyrir jól!

https://sofdurott.is/wp-content/uploads/2021/12/CLIMA-BALANCE-presentation-2018-short.mp4 Svitnar þú mikið á næturnar? Eða þekkir þú einhvern sem svitnar mikið og á erfitt með svefn vegna of mikils hita og svita? Climabalance sængin gæti verið hin fullkomna jólagjöf. Climabalance sængin er þeim eiginleikum gædd að hún andar allt að 3x betur en hefðbundin dúnsæng og er hitastigið undir henni mun jafnara en […]

Eftirtaldir unnu silkisvefngrímur

Við vorum að draga út þá sem skráðu sig á póstlista hjá okkur í kringum Black Friday helgina. Til hamingju með silkisvefngrímuna! 😍   Þið getið komið til okkar í Síðumúla 23 og valið þann lit sem ykkur líst best á 🥰 Guðbjörg Ingvarsdóttir (a****m@aurum.is) Guðríður Eyvindardóttir (g****v@gmail.com) Guðrún Steingrímsdóttir (g****r@visir.is) Hjördís Friðriksdóttir (t****1@gmail.com) Hlynur […]

0

Your Cart