Ný vara – Egos Copenhagen handgerðir inniskór úr ull
Inniskórnir eru hannaðir í Danmörku og handgerðir í Nepal með Fair Trade Organization vottun sem þýðir að þeir eru unnir skv. ströngum stöðlum sem snúa að umhverfi, efnahag og félagslegum þáttum.
Ullin er unnin og lituð með umhverfisvænum litum. Vinna við að gera skóinn tekur bæði tíma og krefst færni. Einn starfsmaður framleiðir tvö pör af skóm á dag.
Egos inniskór eru innblásnir af klassískri danskri hönnunarhefð, þar sem einfaldleiki og hagnýting eru lykilorðin. Egos inniskór eru líka þægilegir.
Gerðir úr 100% náttúrulegri ull
Sauðaull er hið fullkomna efni til að búa til inniskó. Ull er náttúruleg vara með frábæra einangrandi eiginleika. Það gerir fótunum kleift að anda og heldur inniskórinn jöfnum hita á fótunum.
Ull getur tekið í sig allt að 30% raka án þess að verða blautur og án þess að tapa einangrunareiginleikum sínum.
Þar að auki inniheldur náttúruleg ull lanólín sem gerir ullina ónæma fyrir óhreinindum og raka og dregur einnig úr lykt. Þegar þú byrjar að nota Egos inniskóna aðlagast þeir að fótunum þínum.
Sjá hérna.
6.230 kr.
5.530 kr.
5.530 kr.
5.530 kr.
5.530 kr.