Author Archives: admin

Fyrsta sending uppseld! – Áfram tilboð í október – Lesið til enda

Takk fyrir frábærar viðtökur á nýju CURA Minky teppunum ? Við vorum nokkuð bjartsýn á að nýju CURA Minky þyngingarteppin (e. weighted blanket) væru góð þegar við bættum þeim við vöruúrvalið hjá okkur. En það verður eiginlega að segjast eins og er að þau eru enn betri en við áttum von á eða að okkar […]

Opnunartími og netverslun

Sofðu rótt er netverslun og er þar að leiðandi alltaf opin. Við rekum ekki staðbundna verslun en að því sögðu þá bjóðum við öllum þeim sem vilja kíkja á vörurnar okkar að koma til okkar frá kl. 9-22. Það þarf samt að hafa samband við okkur til að tryggja að einhver geti tekið á móti […]

Nýtt í september!

Nýjar vörur á leiðinni! Við erum að fá inn æðisleg CURA Minky þyngingarteppi sem sóma sér vel í stofunni, þyngdar svefngrímur og svo koma örfáar tvöfaldar þyngingarsængur. Flestar þyngdir af CURA Pearl sængunum kláruðust á dögunum en nú er ný sending á leiðinni sem kemur í hús 21-25. september. Því miður er staðan á íslensku […]

Fjórðungur þjóðarinnar með mikinn kvíða – Hvað er til ráða?

Þegar við lásum fréttir af þjóðarpúlsi Gallup að fjórðungur þjóðarinnar hefði mikinn kvíða út af Covid-19 fannst okkur það gríðarlega hátt hlutfall þó svo að það komi ekki beint á óvart. Fólk upplifir streitu og kvíða vegna þess að það eða aðstandendur gætu veikst og/eða í kjölfar efnahagslegra ástæðna sem óhjákvæmilega fylgja. Við getum ekki […]

Hugleiðingar og staðreyndir um sængur

Afar skiptar skoðanir eru meðal fólks hvernig sæng er best að nota og þar er ekkert eitt rétt sem gildir fyrir alla. Það skiptir miklu máli að hver og einn velji rétt fyrir sig þegar kemur að því að kaupa sæng eða dýnur. Þess má geta að talið er að allt að tveir þriðju Breta […]

0

Your Cart