Ný sending frá CURA er á leiðinni, og eigum við von á að taka á móti henni frá 6.12 – 13.12. Hægt er að nýta sér tilboð og forpanta úr sendingunni. Nýjar vörur eru að koma, Velvet teppi sem svipar til hins vinsæla Minky teppsins en er með fiskibeinamunstri og er úr bómull. Þá kemur […]
Category Archives: Blog
Við vorum að fá sængur og kodda, frá franska framleiðandanum Pyrenex sem við erum mjög ánægð með en við byrjuðum að taka inn kodda frá þeim fyrir ári síðan sem viðskiptavinir okkar hafa tekið mjög vel og því ákváðum við að bæta við sængum frá þeim. Sængurnar eru frábær viðbót við þær sængur sem við […]
Vönduðustu vörurnar okkar saman á geggjuð jólatilboði! Kauffmann First Class Weidegans Limited edtion sængin og De Luxe 100 eru núna saman á jólatilboði. Voru á 132.800 kr. en núna á 95.000 kr. Þá er einnig hægt að bæta við æðislegu von der Thannen rúmfötum úr egypskri ull á 17.500 kr. og þá er heildarverðið 112.500 […]
Og að sjálfsögðu erum við með! Allar vörur eru á 20% afslætti meðan birgðir endast eða yfir helgina. Athugið að afsláttur er virkjaður með því að nota kóðann “sumar”. Erum í stúkunni á Lauardalsvelli frá kl. 11-17 laugardag og sunnudag og hlökkum við til að sjá þig. Ef þú kemst ekki þá er netverslun okkar, sofdurott.is, alltaf […]
Gráu Minky þyngingarteppin voru að klárast en við rétt náðum lítilli auka sendingu sem verður afgreidd til okkar á fimmtudag eða föstudag. Því miður er útlit fyrir að sú sending klárist einnig fyrir jólin. Við mælum með að bíða ekki fram á síðustu stundu með að panta ef ætlunin er að gefa Minky teppi í […]
https://sofdurott.is/wp-content/uploads/2021/12/CLIMA-BALANCE-presentation-2018-short.mp4 Svitnar þú mikið á næturnar? Eða þekkir þú einhvern sem svitnar mikið og á erfitt með svefn vegna of mikils hita og svita? Climabalance sængin gæti verið hin fullkomna jólagjöf. Climabalance sængin er þeim eiginleikum gædd að hún andar allt að 3x betur en hefðbundin dúnsæng og er hitastigið undir henni mun jafnara en […]
Við erum þessa dagana að koma okkur fyrir og opna sýningaraðstöðu í Síðumúla 23 (bakhúsi, gengið inn hjá MI). Erum með opið virka daga milli 11 og 16:30 og á laugardögum frá 12-16. Verið velkomin
CURA Minky þyngingarteppiCURA Minky þyngingarteppið hefur svo sannarlega slegið í gegn síðan það kom á markað í október 2020 enda æðislegt að leggjast undir það, finna hvernig það umvefur þig og hvernig slaknar á líkamanum Travel Plaid ferðateppi/-sængTravel Plaid ferðateppið er aðeins 190gr. að þyngd þannig að það er mjög auðvelt að taka það með […]