Category Archives: Blog

Fjórðungur þjóðarinnar með mikinn kvíða – Hvað er til ráða?

Þegar við lásum fréttir af þjóðarpúlsi Gallup að fjórðungur þjóðarinnar hefði mikinn kvíða út af Covid-19 fannst okkur það gríðarlega hátt hlutfall þó svo að það komi ekki beint á óvart. Fólk upplifir streitu og kvíða vegna þess að það eða aðstandendur gætu veikst og/eða í kjölfar efnahagslegra ástæðna sem óhjákvæmilega fylgja. Við getum ekki […]

Hugleiðingar og staðreyndir um sængur

Afar skiptar skoðanir eru meðal fólks hvernig sæng er best að nota og þar er ekkert eitt rétt sem gildir fyrir alla. Það skiptir miklu máli að hver og einn velji rétt fyrir sig þegar kemur að því að kaupa sæng eða dýnur. Þess má geta að talið er að allt að tveir þriðju Breta […]

Samstarf við ADHD samtökin, Einhverfusamtökin og SPOEX

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna samstarf við ADHD samtökin, Einhverfusamtökin og SPOEX (samtök psoriasis-og exemsjúklinga). Samkvæmt samningnum munu Vitar ehf., eigandi Sofðu rótt, styrkja þessi þrjú samtök um hlutfall hverrar seldrar CURA Pearl sængur. Skipting og upphæð styrks til hverra samtakanna fer eftir vali kaupanda. Kaupandi þarf að velja í greiðsluferlinu hvaða samtök […]

CURA Pearl sængin komin og tilbúin til afgreiðslu

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur! Við erum á fullu að keyra út sængurnar á höfuðborgarsvæðinu en pantanir utan þess eru sendar með Íslandspósti. Við gerum ráð fyrir því að ná að afhenda og senda allar uppsafnaðar pantanir frá okkur núna um helgina. Sofðu rótt er netverslun en alltaf er hægt að fá að koma og […]

Er Ísland alltaf dýrast?

CURA Pearl sængin er vinsælasta þunga sængin í Evrópu. Í dag er hún aðeins seld í löndum Norður-Evrópu en er væntanleg inn á markaði sunnar í álfunni á næstu misserum. Við gerðum góðan kynningarsamning við framleiðandann og ákváðum að láta kaupendur njóta hagstæðs verðs. Í eftirfarandi töflu er samanburður á verði á Norðurlöndunum. Í einstaka […]

Af hverju þung sæng? – Topp 10 ástæður

Það eru fjölmargir kostir við að nota þung teppi eða sængur. Niðurstöður eru samt sem áður einstaklingsbundnar og sömu áhrifin koma ekki fram hjá öllum. Eftirfarandi eru topp 10 ástæður fyrir því að nota þung teppi/sængur: Getur minnkað stress og kvíða með lækkaðu magni cortisol  Ef þú átt erfitt með að róa hugann og “slökkva” […]

0

Your Cart