Category Archives: Blog

NÝ VARA: CURA of Sweden þung sæng

Þegar við fórum af stað með vefverslun Sofðu rótt haustið 2017 var það vegna þess að við höfðum komist í kynni við allnokkra framleiðendur í gegnum heildverslunina okkar Vita ehf. sem selur til hótela og veitingastaða. Okkur fannst við verða að koma nokkrum vörutegundum á framfæri til neytenda á Íslandi þar sem við sáum okkur […]

Climabalance sængur

Undanfarið höfum við fengið talsvert af fyrirspurnum út af sængunum okkar, þá sérstaklega Climabalance línunni. Ef pælingin er að gefa sæng í jólagjöf þá borgar sig ekki að bíða fram á síðustu stundu þar sem við eigum ekki mikið á lager af hverri tegund og fáum ekki fleiri fyrir jólin. Til dæmis seldist Climabalance First […]

Við kynnum annan prófunaraðila

Annar prófunaraðilinn í Climabalance tilrauninni er Birna Gísladóttir. Við tókum stutt viðtal við hana og fengum að heyra hvernig síðustu vikur hafa gengið fyrir sig. Aðspurð um hvers vegna hún hafi ákveðið að óska eftir því að taka þátt í tilrauninni segir hún ástæðuna vera að Sigrún Inga, konan hennar hafi tekið eftir sænginni á […]

Við kynnum fyrsta prófunaraðilann

Fyrsti prófunaraðilinn sem tók þátt í að prófa Climabalance sængina er Charles Óttar Magnússon. Við tókum stutt viðtal við hann og fengum að heyra hvernig síðustu vikur hafa gengið fyrir sig. Aðspurður hvers vegna hann ákvað að taka þátt í þessari tilraun segir hann að konan hans hafi tekið eftir þessu á netinu og þótt […]

Sjálfboðaliðar óskast

Óskum eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í einfaldri tilraun! Sofðu rótt óskar hér með eftir 3-5 sjálfboðaliðum til að sofa með Climabalance sængur. Climabalance sængurnar eru þeim eiginleikum gæddar að halda jafnara hitastigi á þeim sem sofa með þær en hefðbundnar sængur. Það var staðfest í svefnrannsókn við svefnrannsóknarsetur Regensburgar háskóla undir stjórn Prof. […]

0

Your Cart