Category Archives: Blog

Heilsukoddar frá Soff-Art

Heilsukoddar frá Soff-Art á leiðinni. Erum að bæta við okkur ítalska framleiðandanum Soff-Art sem er með einkaleyfi á heimsvísu á framleiðslu kodda með pokagormakerfi. Koddarnir veita hryggjarsúlunni frábæran stuðning og ættu að geta hentað flestum. Við tökum til að byrja með inn tvær mismunandi gerðir af koddum þar sem innsta lagið er úr sama pokagormakerfi […]

Grein í DV

Erum með fjölbreytt úrval af sængum sem eiga að geta hentað öllum einstaklingum. Ef við eigum ekki réttu sængina til á lager eða ef þú ert með einhverjar sérþarfir, endilega hafðu samband og við sérpöntum hana. Í DV í dag er stutt kynning á okkur   Sofdurott.is: Vefverslun fyrir þá sem vilja sofa betur

Kauffmann 900

  Kauffmann 900 er léttasta miðlungshlýja sængin okkar og er er með 340 gr. fyllingu. Ástæðan fyrir því að magn fyllingar er ekki meira er sú að dúnninn er svo stór eða 900 cuin að það þarf ekki meira í miðlungshlýja sæng sem hentar flestum. Þá er efnið í sænginni fínofið og afar létt. Sumir […]

Respect Animal Welfare

Okkur finnst mikilvægt að sængurnar okkar séu náttúrulegar en það sé jafnframt hugað að velferð fuglanna. Dúnninn sem notaður í sængunum okkar er yfirleitt hliðarafurð úr matvælavinnslu. Kauffmann er með vottun frá óháðum eftirlitsaðilum að dúnninn sé reittur af dauðum fuglum. Því miður er það stundum þannig að fuglar eru reittir á sársaukafullan hátt allt […]

Er raunverulegur munur á dúni?

Við fengum mjög góða spurningu í gær: “Er einhver raunverulegur munur á dúni og ef svo er skiptir hann einhverju máli?” Stuttu svörin eru “Já” og “Nei, en eftir hverju ertu að leita?” EN… Flestir eru sammála um að Lada og Mercedes Benz séu bílar til að gera það sama, flytja fólk frá A til […]

Cocoon de Luxe sæng

Við bjóðum upp á margar mismunandi tegundir af sængum sem hafa ólíka eiginleika. Cocoon de Luxe sængin er hönnuð fyrir þá kulvísu. Sængin er hönnuð þannig að hún aðlagar sig að líkamanum og liggur þétt við hann. Tvöföld uppbygging sængurinnar gerir það að verkum að það er eins og að um tvær sængur sé að […]

Weidegans sængur

Dúnn af austurrísku hvítgæsunum er í hæsta gæðaflokki og eru sængur sem fylltar eru með þannig dúni sérlega léttar og þægilegar. Gæsirnar eru sjaldgæfar í dag þar sem einungis fá austurrísk sveitabýli stunda búskap með þær samkvæmt gamalli hefð og fá því að bera merkið “Österreichische Weidegans” sem merki um gæði. Einungis um 800 sængur […]

Af hverju Climabalance®?

Climabalance® er öðruvísi sæng, gædd eiginleikum sem aðrar sængur hafa ekki. Hún hleypir raka í gegnum sig eða andar allt að 3x hraðar en venjuleg sæng. Hún er gerð úr gæða náttúrulegu hráefni þar sem ytra byrði er gert úr sérlega léttum og fínum bómul sem er 100% dúnheldur en dúnninn er hágæða evrópskur gæsadúnn. […]

0

Your Cart