Ný sending frá CURA á leiðinni

Ný sending frá CURA er á leiðinni, og eigum við von á að taka á móti henni frá 6.12 – 13.12. Hægt er að nýta sér tilboð og forpanta úr sendingunni.

Nýjar vörur eru að koma, Velvet teppi sem svipar til hins vinsæla Minky teppsins en er með fiskibeinamunstri og er úr bómull. Þá kemur Linseed hita/kuldpúði sem getur linað verki.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

0

Your Cart