Takk fyrir frábærar viðtökur!

Við erum afar þakklát með viðtökurnar á CURA vörunum og Kauffmann sængunum. Staðan hjá okkur núna er þannig að síðustu tvær sendingar hafa klárast miklu hraðar en við áttum von á. Síðasta sending frá CURA kom 21. október og átti að duga út nóvember en er að klárast og nú þegar eru sumar vörur uppseldar. Við brugðumst eins hratt við og við gátum, þegar við sáum í hvað stefndi, og reyndum að koma sendingu inn í næstu viku. Því miður rétt misstum við af skipinu en næsta sending frá CURA kemur til okkar þann 18. nóvember.

CURA Minky þyngingarteppið er klárlega jólagjöfin í ár. Við hvetjum ykkur til að bíða ekki of lengi með að panta heldur tryggja ykkur teppi svo það verði örugglega í jólapakkanum.

CURA þyngingarvörur

Cura Minky þyngingarteppi

19.900 kr.

CURA þyngingarvörur

Cura Pearl Classic þyngingarsæng

24.900 kr.
0

Your Cart